Sumarmót Hvítasunnumanna 2018

Sumarmót Hvítasunnumanna árið 2018 verður haldið í Keflavík dagana 21.-24. júní

Dagskrá: 

Mótið hefst á fimmtudagskvöldi í Hvítasunnukirkjunni með samkomu í Hvítasunnukirkjunni klukkan 20:00

Föstudagur

kl. 10.00 Lofgjörð og bæn

 kl: 12:00 Léttur hádegisverður í boði kirkjunnar

kl. 12.30 Skoðunarferð um Reykjanes

        kl: 15:00 Horft á HM Ísland/Nígería 

kl. 20.00 Samkoma í Ytri Njarðvíkurkirkju

 

        Laugardagur

        kl. 10.00 Lofgjörð og bæn

        kl. 13.-16 Grill og karnival.

        kl. 20.00 Samkoma í umsjón ungs fólks

 

        Sunnudagur 

        kl. 11.00 Samkoma og mótslit

 


- Morgunmatur og brauð í hádeginu alla dagana í Hvítasunnukirkjunni. Ókeypis en vinsamlegast látið vita ef þið ætlið að þiggja það á Facebook viðburðinum eða This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

- Allar samkomur (nema ein ), haldnar í Hvítasunnukirkjunni Hafnargötu 84 Keflavík. 

Nánari upplýsingar á Facebooksíðu mótsins