Leiðtogahelgi Hvítasunnukirkjunar 2020

English Below

Leiðtogahelgi HKÍ 12. -14. mars 2020 í Kirkjulækjarkoti Fljótshlíð.

Í ár verður mikil breyting á fundunum frá því sem verið hefur og eru nú allir leiðtogar í Hvítasunnukirkjunum um landið hvattir til þess að mæta. Á helginni verður frábær kennsla sem nýtist öllum starfandi leiðtogum hvort sem er í litlu eða stóru samhengi, það verða panelumræður, samkomur og mikilvægt samfélag og tengin við aðra leiðtoga af öllu landinu. 

 Dagskrá leiðtogahelgarinnar skiptist í tvo hluta. 

Fyrri hlutinn er aðalfundur, hugsaður fyrir forstöðumenn og stjórnir/öldunga hvítasunnukirknanna. Fyrri hluti hefst fimmtudagskvöldið 12. mars með vitnisburðastund klukkan 20:30 í Skálanum. Aðalfundur HKÍ byrjar stundvíslega klukkan 09:00 á föstudaginn 13. mars og endar klukkan 12:00 og er mikilvægt að allir þátttakendur á aðalfundinum séu mættir tímanlega. 

Seinni hlutinn  er opinn fyrir alla sem eru í einhvers konar leiðtogastöðu innan hvítasunnukirknanna. Seinni hluti hefst klukkan 13:00 föstudaginn 13. mars.  Það verður vönduð dagskrá með gagnlegum kennslum, panelumræðum, samkomu, hópavinnu o.fl. Dagskránni lýkur seinnipart laugardags. 

Verð á báða hluta er kr. 8000

Verð á seinni hluta er kr. 6000

Greitt er á staðnum

Smelltu hér fyrir skráningu

 Ekki er þörf á að koma með rúmföt en gott er að muna eftir handklæði, inniskóm/þykkum sokkum og skriffærum. 

Fyrirspurnir má senda á Aron á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða hringja í s. 6949498.

-------------------------------------------------------------------------------------------

Leaders weekend 12th-14th March 2020

The event takes place in Kirkjulækjarkot in Fljotshlið, same place as kotmot at the retreat centre. The weekend is a relaunch of the annual general assembly for the pentecostal church in Iceland, it is being changed from being a business meeting to being leaders retreat. There will be teaching aimed at people that are leaders in whatever capacity, there will be services, panel discussions, fellowship and an opportunity to network.

The programme is divided in two parts

The former part is the business meeting which pastors and elected representatives of the churches will attend. This part begins on the thursday evening March 12th with an evening of sharing and catching up at 20.30 in Skalinn (where we are staying). The business meeting will start punctually at 09.00 on Friday March 13th and will end at 12.00, it is very important that participants will be there in good time for the meeting. This meeting is a legal necessity for our denomination but is only attended by pastors and elected representatives of the churches.

The latter part is open to all those who serve in leadership in any capacity within churches affiliated with the Pentecostal Church of Iceland. This part of the weekend begins on Friday the 13th of March at 13:00. This part of the weekend consists of serices, leadership teaching, panel discussions, some group work etc
The programme finishes on Saturday afternoon in time for everyone to be back in their hometown for Sunday service.

Price
For those coming for both parts, 8.000 ISK
For the latter part only 6.000 ISK
Payment takes place on site

Click here to register

Please do not bring your own sheets or bedding as those are provided.
But it would be wise to bring your own towel, maybe slippers/warm socks and things to write with.

Questions/more info please contact This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. or call 6949498

12. 14. mars 2020