Leiðtogahelgi Hvítasunnukirkjunnar 2017

15.-16. september síðastliðinn var árlegur september hittingur forstöðuhjóna/fulltrúa Hvítasunnukirknanna um landið. Að þessu sinni hittist hópurinn í Vestmannaeyjum og átti frábæran tíma saman.

Á myndinni hér að neðan má sjá hluta af hópnum rétt fyrir brottför frá Vestmannaeyjum.

Vestmeyjar