Leiðtogafundir Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi 2019

image.png

Leiðtogafundir Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi verða haldnir dagana 7.-9. mars 2019 í Kirkjulækjarkoti. 

Á fundina koma fulltrúar frá kirkjunum um landið til að ræða málin, fá góða kennslu, taka ákvarðanir varðandi framtíðina og ekki síst til að eiga gott og uppbyggjandi samfélag. 

 

Smelltu hér til að skrá leiðtoga úr þinni kirkju. Skráningu líkur til 28. febrúar 2019. 

 

 

Dagskrá leiðtogafunda Hvítasunnukirkjunnar 2019

Fimmtudagur 7. mars:

18:30   Kvöldverður

20:00   Vitnisburðasamkoma

 

Föstudagur 8. mars:

08:00 Morgunverður

09:00  Kennsla frá gestum helgarinnar

09:45 Hlé

09:55  Kennsla frá gestum helgarinnar

10:50  Trúboðafundur hefst

12:00   Hádegisverður

13:00 Fundahöld

14:20   Hlé

16:00   Síðdegiskaffi

16:30   Fundir halda áfram ef þörf krefur

18:30   Kvöldverður

20:00 Samkoma með gestum helgarinnar

 

Laugardagur 9. mars:

08:00 Morgunverður

09:00  Kennsla frá gestum helgarinnar

09:45 Hlé

09:55  Kennsla frá gestum helgarinnar

10:50  Trúboðafundur hefst

12:00  Hádegisverður

13:00  Fundahöld

15:00  Síðdegiskaffi

15:30  Fundir halda áfram ef þörf krefur. Dagskrárlok að fundi loknum.